Mojim Lyrics
Mojim Lyrics > Americas singers > Menn Arsins > Miscellaneous > Morgundagurinn (feat. Jónas Sig)

Menn Arsins



Lyrics
Album list

Menn Arsins

Morgundagurinn (feat. Jónas Sig)

Það var nóttinni líkt
að leika kúnstir
og kafa allt of djúpt í koffort mín
og rifja upp gamlar syndir
og grafa upp gamlar myndir
eins og enginn sé morgundagurinn.

Það var regninu líkt
að falla lárétt
og flæða inn um glugga bæði og dyr
og blandast mínum tárum
Find more lyrics at ※ Mojim.com
og rífa af gömlum sárum
eins og enginn sé morgundagurinn.

Það var frelsinu líkt
að vera fegið
og finna ekki leiðina aftur heim.
Með svörtu mála yfir
þá veiku von sem lifir
eins og enginn sé morgundagurinn.